Þórður Gunnarsson frá Innherja og Örn Arnarson frá Viðskiptablaðinu taka þriðju vaktina þessa helgi. Lifandi þáttur þar sem rætt er um mikilvægi styttingu vinnuviku opinberra starfsmanna, hringrásaverðmæti verðmætanna sem meðal annars leggja grunn að ríkisreknum fjölmiðli, það hvort að matvöruverslanir þurfi að gefa eftir af arðsemiskröfu sinni og margt annað skemmtilegt.