Þjóðmál

Þjóðmál

Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson ræða um þau mál sem hæst bera í góða veðrinu, hvernig þjóðfélagsumræðan fær að þróast og hverjir móta hana, hvort að hrópræði nái yfirtökum á umræðu á vettvangi stjórnmála, flókna stöðu forsætisráðherra sem segist vera á móti Atlantshafsbandalaginu en missir helst ekki af fundi þar, einkennilega áráttu opinberra starfsmanna til að banna allt mögulegt, og margt margt fleira.

#147 – Sumargleði Þjóðmála heldur áfram – Katrín dyggasti stuðningsmaður Nato – Hrópræði hrekur skynsemina á brottHlustað

17. júl 2023