Þjóðmál

Þjóðmál

Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson ræða um stýrivaxtahækkun Seðlabankans og það hvort að bankinn sé að missa salinn eða standi fastur fyrir á sínu, um stöðuna á vinnumarkaði og undarleg ummæli verkalýðsforystunnar, um forstjóraskiptin í Kviku banka, hlutverk Stoða í fjárfestingum hér á landi, undarlegan samning Samkeppniseftirlitsins við matvælaráðuneytið og margt fleira. Þá svörum við nokkrum spurningum frá hlustendum sem við fengum sendar fyrir þáttinn.

#155 – Vaxtahækkunarhaukar sigra dúfurnar – Forstjóraskipti í Kviku – Fráleit vinnubrögð SKEHlustað

23. ágú 2023