Þjóðmál

Þjóðmál

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, og Stefán Einar Stefánsson ræða um lækkun tolla sem gætu bætt hag heimilanna til muna, námsmat í grunnskólum og umræðu um menntamál, hvort að þörf sé á því að skólamáltíðir og námsgögn séu ókeypis, vindorku og það hver á rétt á því að virkja vindinn, allt of stórt framkvæmdavald og þann gífurlega fjölda sem starfar hjá stofnunum með eftirlitshlutverk, nýja opinbera verðlagsnefnd um leigumarkað, óeirðir í Bretlandi og fangelsisdóma þar sem tjáningarfrelsið er skert til muna og margt fleira.

#238 – Góðverk á kostnað annarra – Munið að telja orlofsdaganaHlustað

15. ágú 2024