Þjóðmál

Þjóðmál

Hörður Ægisson og Örn Arnarson fara yfir titringinn sem varð á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í upphafi vikunnar, horfurnar á vaxtalækkun hér á landi, dýrar skuldir ríkisins sem hafa neikvæð áhrif á atvinnulífið og aðra þætti hagkerfisins, bréf Jóns Sigurðssonar í Stoðum til hluthafa, horfur á hlutabréfamarkaði, skammir eyðslusamra stjórnmálamanna sem kenna fyrirtækjum um að ýta undir verðbólgu og margt fleira.

#236 – Hvert leita Marel peningarnir? – Japanskur titringur á mörkuðum – Rýnt í bréf Jóns í StoðumHlustað

09. ágú 2024