Þjóðmál

Þjóðmál

Þjóðmál ferðast til Finnlands og sækir viðburð þar sem tilkynnt er um nýja Michelin staði á Norðurlöndunum. Í þætti dagsins fara þeir Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson yfir það helsta úr ferðinni en þá er stiklað á stóru í innlendum málefnum, s.s. hlutafjárútboði Íslandshótela, ákvörðun Hagkaups um að selja áfengi í netverslun og umræðuna sem sú ákvörðun hefur skapað, komandi forsetakosningar, hvalveiðar og margt fleira. Þá er rétt að upplýsa að Þjóðmál munu standa fyrir kosningavöku í Gamla kvennaskólanum við Austurvöll á laugardagskvöld, en fjallað er nánar um það í þættinum.

#221 – Í beinni frá Helsinki – Kosningavaka Þjóðmála undirbúinHlustað

28. maí 2024