Þjóðmál

Þjóðmál

Óli Björn Kárason, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, ræðir um fjölda ríkisfyrirtækja og hvað mögulega sé hægt að gera með öll þessi fyrirtæki, um ríkisstjórnarsamstarfið, um það hvort að stjórnmálamenn hafi hæfileika og getu til að takast á við alvöru verkefni, hvort að ríkisstjórnin sé búin að missa tökin á ríkisútgjöldum, hvort að Sjálfstæðisflokkurinn sé búinn að missa tengingu við atvinnulífið og margt fleira.

#129 – Og þá kom steypiregn og ríkið óx og óxHlustað

11. maí 2023