Andrés Magnússon og Þórður Gunnarsson rýna í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar, helstu áherslur hennar, ráðherraskipan, hlutverk aukaleikara í ríkisstjórnarsamstarfinu, stöðu verðandi stjórnarandstöðu og margt fleira.
#277 – Nýr ríkisstjórn – Ríkisstjórn kerfisins, af kerfinu, fyrir kerfið