Þjóðmál

Þjóðmál

Kristján Johannessen og Stefán Gunnar Sveinsson frá Morgunblaðinu þekkja manna best stöðuna á austur-vígstöðum. Þeir fara yfir undarlega atburðarrás síðustu helgi þegar það leit út fyrir uppreisn í rússneska hernum, hvernig staðan er núna og hvað kann að vera framundan. Hlaðvarp Þjóðmála nærir og fræðir þjóðina.

#143 – Allir gluggar opnir en enginn heima – Stríðfréttaritarar Þjóðmála fara yfir stöðunaHlustað

30. jún 2023