Þjóðsögukistan

Þjóðsögukistan

Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

  • RSS

Þjóðsaga um hauskúpuHlustað

05. júl 2024

Þjóðsögur um galopinn flóðhestamunn, sebrahest, bavíana og býflugubroddHlustað

05. júl 2024

Þjóðsögur um vind sem slapp úr poka, mat sem fauk og sígræn tréHlustað

05. júl 2024

Þjóðsögur um talandi allskonar, táneglur og þrumubörnHlustað

05. júl 2024

Þjóðsögur um stelpur sem léku á tígrisdýr og bræður sem breyttu veðrinuHlustað

04. júl 2024

Þjóðsögur um naglasúpu, tunglið og tónlistHlustað

02. feb 2022

Þjóðsögur um hugrakka Helgu og fjóra drekaHlustað

26. jan 2022

Þjóðsögur um fræga afturgöngu og sögusteinHlustað

19. jan 2022