Þjóðsögukistan

Þjóðsögukistan

Þjóðsögur þáttarins: Djákninn á Myrká (Ísland) - Athugið að atriði í þessari sögu gæti vakið óhug hjá yngstu börnunum, mælt er með að þau hlusti með fullorðnum. Hvernig sögur urður til (Norður- Ameríka) Leikraddir: Birkir Blær Ingólfsson Helgi Már Halldórsson Regína Rögnvaldsdóttir Sigurður Ingi Einarsson Vala Kristín Eiríksdóttir Sérfræðingur í þjóðsögum: Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands Lestur og umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Þjóðsögur um fræga afturgöngu og sögusteinHlustað

19. jan 2022