Þjóðsögukistan

Þjóðsögukistan

Þjóðsögur þáttarins: Pylsan (Svíþjóð) Hvers vegna er nashyrningurinn grár á litinn? (saga frá San ættbálkinum í S-Afríku) Hvers vegna er björninn svona mikill klaufi? (saga frá Chippewa ættbálkinum í N-Ameríku) Leikraddir: Arna Rún Gústafsdóttir Atli Már Steinarsson Hafsteinn Vilhelmsson Hákon Kristjánsson Jóhannes Ólafsson Melkorka Ólafsdóttir Sigríður Halldórsdóttir Tómas Ævar Ólafsson Handrit, lestur, klipping og hljóðskreyting: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Þjóðsögur um nebbapylsu, gráan nashyrning og klaufalegan björnHlustað

16. jan 2025