Þrír á stöng

Þrír á stöng

Aveijó veyo Í þætti vikunnar kom Finnur Ingimarsson forstöðumaður Náttúrustofu Kópavogs. Finnur er líffræðingur og veit meira en flestir þegar kemur af lífinu sem er undir yfirborði vatna. Finnur fer með okkur um víðan völlen aðaláherslan er á Þingvallarvatni. Murtan er í brennidepli þar sem talið er að hún sé á undanhaldi, en það gæti verið að finnast nýtt afbrigði af bleikju í vatninu þannig umræðan var ekki öll neikvæð. Þetta er smá öðruvísi þáttur en alveg magnaður þar sem veiðimenn ræða við vísindarmann. Njótið og nærist

#25 - Murtan að kveðja? -Hlustað

24. nóv 2022