Þú veist betur

Þú veist betur

Það eru fá hitamál sem liggja meira á þjóðinni þessa dagana en Eurovision og ekki á jákvæðum nótum enda þarf ég varla að útskýra ástandið í heiminum og hvernig þetta spilar allt saman. En, er hægt að tala um Eurovision fyrirbærið, sögu þess og fyrirkomulag án þess að festast í umræðu um þáttöku okkar í ár eða hvernig sé best að gera þetta allt saman? Mögulega. Við Steinunn Björk Bragadóttir ætlum að minnsta kosti að reyna okkar besta, fara yfir þetta helsta og hvernig þessi árlegi stormsveipur kemur til og hvaðan.

EurovisionHlustað

05. maí 2024