Það er nánast ómögulegt að telja hversu oft maður hefur lent í þvi í gegnum tíðina að nefna við einhvern að maður sé kannski með smá kvef og fá svarið ?Það er nú einhver flensa að ganga?. Á hverju ári fáum við boð í inflúensusprautu, við heyrum um fuglaflensu sem er að ganga yfir ákkúrat núna til dæmis og svo erum við auðvitað að koma út úr löngu covid flensu ferli. En hvað eru flensur? Hver ber eiginlega ábyrgð á þessu öllu saman? Ég fékk til mín Vilhjálm Svansson Sem veit líklegt hvað mest um flensur á Íslandi.
Umsjón: Atli Már Steinarsson