Þú veist betur

Þú veist betur

Nú höldum við áfram þar sem frá var horfið í yfirferð okkar um hvalina. Í síðasta þætti fórum við yfir þróunarsöguna, hvernig hvalir þróuðust úr landdýrum með fjóra fætur yfir í þau dýr sem við þekkjum í dag. En allt þetta gerðist á mörgum milljónum ára og þar sem við settum punktinn síðast vorum við að ræða gáfnafar þeirra og til dæmis þær samskiptaleiðir sem þeir nota. Við tökum upp þráðinn á þeim stað og það er aftur hún Edda Elísabet Magnúsdóttir sem ætlar að leiða okkur í allan sannleikann um hvalina. Umsjón: Atli Már Steinarsson Viðmælandi: Edda Elísabet Magnúsdóttir

Hvalir - 2.hlutiHlustað

05. nóv 2023