Hafnfirðingurinn Kári Jónsson er einn allra efnilegasti leikmaður okkar Íslendinga. Í þessu spjalli talar hann í detail um meiðslin sem hrjáðu hann allt síðasta tímabil og þau áhrif sem meiðslin höfðu á hann andlega. Tímann úti hjá Barcelona, vangaveltur um næsta season, og svo magnað Quiz þar sem Heiðar lét svo sannarlega ljós sitt skína.... Eða þið vitið.