Þvottakarfan

Þvottakarfan

Við Þvottakörfumenn fengum Hadda Brynjólfs í heimsókn til okkar til að ræða ýmis málefni líðandi, núverandi og komandi stundar í körfuboltaheiminum. Við köstuðum fram umdeildum persónulegum skoðunum og höfðum gaman af. Bara rétt einsog á kaffistofunni.

13. Þáttur - Kaffistofuspjall Hlustað

03. jún 2020