Þvottakarfan

Þvottakarfan

Gestur okkar að þessu sinni er grjótharður Króksari. Í sameiningu reyndum við að kryfja vandamálið á Sauðárkróki, spjölluðum um útlitið á liðunum eftir landsleikjahlé ásamt því sem við kynnum nýjan dagskrárlið til leiks: Ádeilan! Þvottakarfan er í boði Pizzunnar, þar sem þið fáið 35% afslátt af öllum sóttum pizzum á matseðli ef þið notið afsláttarkóðan "Thvottakarfan", Smartsocks.is. og Trésmiðju Heimis.

11. Þáttur: Hugi Halldórsson Hlustað

08. mar 2021