Þvottakarfan

Þvottakarfan

Jónas Ástþór Hafsteinsson er lögræðimenntaður körfubolta unnandi frá Egilsstöðum og bróðir eins skemmtilegasta þjálfara landsins, Viðars Hafsteinssonar. Hvernig er stemningin á Egilsstöðum? Hvert stefnir félagið? Við ræddum þetta skemmtilega félag ásamt ýmsu fleiru. Að auki heyrðum við í Hannesi Jónssyni, formanni KKÍ, og spurðum hann útí stöðu mála og nánustu framtíð Íslandsmótsins. Þvottakarfan er í boði Pizzunnar, Smartsocks.is og Trésmiðju Heimis.

15. Þáttur: Jónas Ástþór HafsteinssonHlustað

12. apr 2021