Þvottakarfan

Þvottakarfan

Þó svo að einn leikur sé enn eftir hjá liðunum í fyrri umferð Domino's deildar karla þá fannst okkur við hæfi að gera hana upp núna. Snillingarnir og mannvitsbrekkurnar Hallgrímur Brynjólfsson og Máté Dalmay kíktu við og fóru yfir hvert lið fyrir sig með viðeigandi hrósum og löstum. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis og Smartsocks.is.

8. Þáttur: Uppgjör eftir fyrri umferðina Hlustað

15. feb 2021