Þvottakarfan

Þvottakarfan

Elsku hlustendur, í þessum fyrsta þætti eftir langa pásu eru Þvottakörfumenn mættir aftur, ferskir sem aldrei fyrr. Þjálfari Hauka til margar ára og núverandi Þjálfari kvennaliðs Breiðabliks, Ívar Ásgríms, kom til okkar og spjallaði um allt á milli himins og jarðar. Við ræddum Domino's deildina og þróun hennar, peningamál liðanna, samband Ívars við fjölmiðla og endalaust fleira. Sem fyrr liggur Ívar ekki á skoðunum sínum. Njótið elsku vinir.

5. Þáttur: Ívar ÁsgrímssonHlustað

25. jan 2021