Gestur okkar að þessu sinni er harðkjarna Grindvíkingur og veitingahús eigandi. Við tipluðum á Grindavíkurliðinu, fallbaráttunni, playoffs, hugarheimi Rodney Glasgow og enduðum svo að sjálfsögðu á góðri Ádeilu.
Þvottakarfan er í boði Pizzunnar, Smartsocks.is og Trésmiðju Heimis.