Þvottakarfan

Þvottakarfan

Eftir ótrúlegt keppnistímabil stóðu okkar menn uppi sem sigurvegarar, þvert gegn öllum spám og líkönum. Við fengum því til okkar tvo Þórsara og fórum yfir tímabilið frá upphafi til enda. Hvernig urðu Þórsarar bestir á Íslandi? Svörin fást í þessum þætti. Þvottakarfan er í boði Pizzunnar, Smartsocks.is og Trésmiðju Heimis.

19. Þáttur: Dabbi Kóngur og Raggi BragaHlustað

30. jún 2021