Þvottakarfan

Þvottakarfan

Eftir alltof langa pásu eru Þvottakörfumenn mættir aftur á stjá. Við förum yfir öll helstu mál deildarinnar og segjum okkar skoðanir einsog okkur einum er lagið. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.

10. Þáttur: Veikur, VeikariHlustað

31. jan 2022