Þvottakarfan

Þvottakarfan

Kjartan Atli Kjartansson er landsmönnum góðkunnur. Hann er einn vinsælasti fjölmiðlamaður landsins, hann er þjálfari yngri flokka Stjörnunnar og maður með stórkostlega nálgun á leikinn. Hann settist niður í geggjað spjall. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis og Smartsocks.is.

9. Þáttur: Kjartan Atli KjartanssonHlustað

22. feb 2021