Góðvinur þáttarins, Benedikt Guðmundsson, kom til okkar og spjallaði vel og lengi um landslagið í deildinni nú þegar lítið er eftir. Baráttan á botninum, þjálfaramál, bikarkeppnin og Ádeilan er allt á sínum stað, ásamt endalaust af áhugaverðum pælingum þessa magnaða körfuboltaþjálfara sem fangar ávalt athygli þeirra sem hlusta.
Þvottakarfan er í boði Pizzunnar, þar sem þið fáið 35% afslátt af öllum sóttum pizzum á matseðli ef þið notið afsláttarkóðan "Thvottakarfan", Smartsocks.is og Trésmiðju Heimis.