Þvottakarfan

Þvottakarfan

Gestur þáttarins að þessu sinni er sigursælasti leikmaður Íslands frá upphafi og hefur lifað tímana tvenna. Við spjölluðum um frábæran feril hennar, auk þess sem við ræddum ýmis hitamál sem hafa verið áberandi í samfélaginu undanfarin misseri. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis og Smartsocks.is.

10 Þáttur: Anna María Sveinsdóttir Hlustað

01. mar 2021