Þvottakarfan

Þvottakarfan

Eftir skemmtilega fyrstu umferð förum við Þvottakörfumenn yfir málin og ræðum um sigra, töp og typpatog í DHL-höllinni. Það var af nógu að taka, og einsog alltaf, þá segjum við hlutina einsog þeir eru.

4. Þáttur: Sumarliði Er Fullur Hlustað

04. okt 2020