Tíu Jardarnir

Tíu Jardarnir

Valur, Kalli og Matti hittust í podcaststúdíói Podcaststöðvarinnar og ræddu viku 9 í NFL. Er Caleb bust? Munu Chiefs tapa leik aftur? Og er eitthvað gerjast í Pittsburgh? Allt saman í boði Arena og Lengjunnar!

E212 - Ljónheppnir Lions, Bears brunarústir og Chiefs champions?Hlustað

11. nóv 2024