Tíu Jardarnir

Tíu Jardarnir

Það var fullmannað Podcaststúdíó Podcaststöðvarinnar þegar Valur, Maggi og Kalli heyrðu í Matta á Egilsstöðum og ræddu viku 11 í NFL.DD Við hvetjum alla til að mæta í Arena Gaming á sunnudaginn næsta en þar verða strákarnir með Live show frá klukkan 16:45! Allt þetta í boði Arena Gaming og Lengjunnar.

E213 - Risasigrar hjá Bills og Steelers, Commanders hökta og allir mæta á Live show 24. nóv!Hlustað

18. nóv 2024