Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið

Ömurlegar Tölvuleikjakvikmyndir - IT'S BACK Þáttur vikunnar fjallar um eina hrikalega tölvuleikjakvikmynd; Hitman (2007) með Timothy Olyphant. Þessi er með allan pakkann; illa leikin, óskiljanlegt plot, lens flare og margt fleira. Arnór Steinn og Gunnar taka deep dive á þessari hrikalegu kvikmynd. Njótið! Þátturinn er í boði Elko Gaming.

231. Hitman (2007) er enn glötuðHlustað

22. jan 2025