Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið

Þegar 23 ára gamall leikur er endurgerður er það algjör guðsgjöf að hafa einhvern sem spilaði upprunalega leikinn við útgáfu. Okkar eini Óli Jóels mætir í sett og spjallar við Arnór Stein um þessa stórgóðu endurgerð. Hvaða endi fengu þeir í leiknum? Hvað þýða allar þessar óvinatýpur? Meikar sagan einhvern sens? Mikilvægasta spurningin er auðvitað: er leikurinn þess virði? Í stuttu máli: JÁ Takk Óli fyrir komuna! Þátturinn er í boði Elko Gaming.

223. Silent Hill 2 Remake með Óla JóelsHlustað

06. nóv 2024