Trivíaleikarnir

Trivíaleikarnir

Trivíaleikarnir færa pub quiz stemninguna beint heim til þín, hvar sem þú ert og hvað sem þú ert að gera. Tvö tveggja manna lið etja kappi í léttri og skemmtilegri spurningakeppni þar sem spurningar um allt milli himins og jarðar dynja á keppendum. Hvort sem þú elskar pub quiz og spurningaspil eða veist varla hvað Gettu Betur er, að þá er eitthvað fyrir þig í Trivíaleikunum. Hlustaðu, hlæðu með okkur og lærðu eitthvað nýtt í leiðinni. Fáðu fleiri þætti með áskrift á Patreon: https://www.patreon.com/trivialeikarnir

  • RSS

Pub Quiz Trivíaleikanna (tilkynning)Hlustað

30. nóv 2024

39. Við rændum Villa NaglbítHlustað

28. nóv 2024

38. Kanilhellar í EgyptalandiHlustað

05. nóv 2024

37. Ljúfmundur snýr aftur!Hlustað

02. okt 2024

36. Hundrað ára mjálmsemdHlustað

05. sep 2024

35. Eldborg, ælubogar og gaddavírHlustað

16. ágú 2024

34. Fúeró BrúedósHlustað

02. júl 2024

33. Ozempic ævintýriHlustað

29. maí 2024