TVÆR TVÍTUGAR & TÝNDAR

TVÆR TVÍTUGAR & TÝNDAR

Hvað er GirlCode? Er það heilagt? Ákveðinn lífstíll? Eða er það fyrirbæri sem á bara heima í bíomyndum? Það er stundum notað sem afsökun til þess að vera vond vinkona og oft snýst það meira um stráka mál frekar en vinasambandið sjálft. Fáranlegt. En ætti GirlCode ekki bara að vera góður hlutur? Halló? Girl Power? Í fyrsta þætti í seríunni ILYICID ræða Helga og Sigga um The GirlCode.

The GirlcodeHlustað

05. okt 2020