TVÆR TVÍTUGAR & TÝNDAR

TVÆR TVÍTUGAR & TÝNDAR

Skóli, skóli, skóli… félagslíf, algebra, drama, lokapróf og meira drama. Þetta eru svo mótandi ár og þau geta verið ótrúlega skemmtileg en á sama tíma mjög krefjandi, skóli er ekki alltaf dans á rósum. Í sjötta þætti af TT&T tölum við um okkar eigin upplifarnir í skóla og hvaða lexíur við höfum lært, bæði tengt náminu og í lífinu. Ásamt því förum við yfir tips and tricks til að hjálpa þér í gegnum þína skólagöngu! Spoiler: menntaskóli er ekkert eins og High School Musical, skellur.

Allt yfir 5 er yfirvinnaHlustað

26. okt 2020