Ungliðaspjallið

Ungliðaspjallið

Í Ungliðaspjallinu í kvöld ræðum við málefni vikunnar með formanni Samfylkingarinnar. Kristrúnu Frostadóttur Við munum fjalla um Ísrael og Palestínu, afsögn Bjarna Benediktssonar sem fjármálaráðherra, ábyrgð í stjórnmálum, þjóðarmarkmið Samfylkingarinnar í heilbrigðis- og öldrunarmálum, félagshyggju og leiðina áfram fyrir Ísland.

Ungliðaspjallið #5 - Kristrún FrostadóttirHlustað

12. okt 2023