Ungliðaspjallið

Ungliðaspjallið

Hjálmtýr Heiðdal er formaður vináttufélagsins Ísland – Palestína og verður viðmælandi okkar í kvöld. Árásir Ísraelshers á Gaza halda ótrauðar áfram með fullum stuðningi svo til allra Vesturlanda, á morgun kl. 17 verður mótmælt fyrir utan bandaríska sendiráðið en Bandaríkin senda yfir 3 milljarða dollara í hernaðarstyrk til Ísraels á ári hverju, þrátt fyrir ítrekaða og viðvarandi stríðsglæpi og mannréttindabrot Ísraelsríkis Umsjónarmenn þáttarins í kvöld eru Árni Pétur Árnason og Elísabet Guðrúnar og Jónsdóttir, meðlimir Ungra Pírata. Una María sem er meðlimur Ungs Jafnaðarfólks og Karl Héðinn Kristjánsson, formaður Ungra Sósíalista

Ungliðaspjallið #7 - Hjálmtýr HeiðdalHlustað

8. nóv 2023