UT hlaðvarp Ský

UT hlaðvarp Ský

Tryggvi Gylfason er sjóaður forritari hjá Spotify. Spotify er fyrirtæki sem kynna þarf fyrir fæstum enda appið þeirra í daglegri notkun hjá megin þorra þjóðarinnar. Tryggvi segir okkur frá umsóknarferlinu hjá Spotify og hvernig það var að komast í gegnum nokkra niðurskurði sem endaði með atvinnutilboði. Hann upplýsir okkur um hvernig vinnustaður Spotify er og segir frá verkefnum sínum sem voru meðal annars að endurvinna desktop útlit spotify.

10 - Tryggvi Gylfason, SpotifyHlustað

02. maí 2021