UTvarpið

UTvarpið

Sigurhanna Kristinsdóttir er reynslubolti í að þjálfa teymi í tæknigeiranum. Sinna ræðir við okkur um mikilvæga eiginleika teymi og hvernig er hægt að stuðla að góðri teymisdýnamík. Við ræðum einnig check-in og hvort það sé mikilvægt að þekkja teymismeðlimi sína. Í lokin förum við svo yfir áhugaverðar og krefjandi aðstæður sem geta komið upp á vinnustöðum.

27 - Teymisdýnamík - Sigurhanna KristinsdóttirHlustað

22. nóv 2022