UTvarpið

UTvarpið

Í þættinum ræða Kristjana og Stefán við Unu Maríu um hvernig tækni er að hafa áhrif á hönnun. Una segir frá því hvernig tækni og forritun var stórt partur af hennar námi í grafískri hönnun. Herferð almannavarna í heimsfaraldrinum er einnig rædd en þessa dagana er Hönnunarsafn Íslands að varðveita herferðina.

35 - Hönnun og tækni - Una María MagnúsdóttirHlustað

14. jan 2025