UTvarpið

UTvarpið

Guðjón Vilhjálmsson leiðir hugbúnaðarþróun hjá Laki Power og hefur komið víða við á sínum ferli. Guðjón ræðir við okkur um bakgrunn sinn, störf og svo að sjálfsögðu um hugbúnaðaðarþróun. Hugbúnaðarþróun er vettvangur sem hefur stækkað og mótast gríðarlega hratt á síðustu áratugum og ekki hefur hægst á þeirri vegferð upp á síðkastið. Samræðurnar koma meðal annars inn á helstu hugtök og hvað hafa þarf í huga þegar kemur að þróun hugbúnaðar, hverjir eru þátttakendur og hlutverk þeirra, aðgengismál og framtíð hugbúnaðarþróunar.

26 - Hugbúnaðarþróun - Guðjón VilhjálmssonHlustað

16. nóv 2022