Aron Heiðar Steinsson er rafmangstæknifræðingur og starfar hjá Nova sem séní í fjarskiptum eins og hann orðar þetta. Hann hefur komið að dreyfingu 5G nets á Íslandi og spjallar við okkur einmitt um þessa tækni. Við ræðum um muninn á 5G og eldri kynslóðum fjarskipta, tæknina bakvið þessi þráðlausu internet fjarskipti og bara hvað ber að hafa í huga í þessum málum á næstunni.