UTvarpið

UTvarpið

Helgi Hrafn er fyrrverandi alþingismaður og forritari. Helgi ræðir við okkur um tækni og lýðræði og hvernig þessi tvö hugtök tvinnast saman í samtímanum. Við förum víða í spjallinu og snertum á ýmsu eins og rafrænum kosningum, samfélgsmiðlum, risastórum tæknifyrirtækjum, eftirliti, ritskoðun, lagarömmum fyrir tækninýjungar og opnum hugbúnaði. Þetta var virkilega áhugavert spjall sérstaklega á tímum þar sem lýðræðið gæti átt undir ákveðið högg að sækja.

31 - Tækni og lýðræði - Helgi Hrafn GunnarssonHlustað

17. jan 2023