UT hlaðvarp Ský

UT hlaðvarp Ský

Stafræn vegferð Reykjavíkurborgar. Þröstur Sigurðsson skrifstofustjóri hjá Stafrænni Reykjavík ræddi við þáttastjórnendur um stafræna umbreytingu og áhuga sinn á jazzi. Við rekjum stafræna vegferð Reykjavíkurborgar ásamt því að ræða hvernig vinnustaður borgin er. Þröstur kemur einnig inn á þá eiginleika sem stafrænir leiðtogar þurfa að hafa og mikilvægi þess að fá fólk með sér í lið þegar kemur að breytingum og framþróun.

5 - UTmessan: Stafræn Reykjavík - Þröstur SigurðssonHlustað

28. jan 2021