Lánamál eru og verða alltaf flókin.Kristín leggur spurningar fyrir Brynju á borð við:Hvað er verðtryggt og óverðtryggt lán?Af hverju er fólk hrætt við þessi verðtryggðu lán?Hver er munurinn á jöfnum afborgunum og jöfnum greiðslum?Veðhlutfall?Hvernig veit ég hvaða lán hentar mér?Hverju þarf maður að huga að áður en maður fer í greiðslumat?Séreignarsparnaður, hvað er það og hvernig get ég nýtt hann sem best?Inná hvaða lán er best að setja séreignarsparnaðinn sinn?Uppgreiðslugjald? Hvað er það og af hverju þarf maður að pæla í því?Hvað er fasteignamat?Hvernig veit ég hvenær er gott að endurfjármagna?Hlutdeildarlán?