Vaxtaverkir

Vaxtaverkir

Við fengum alvöru sérfræðing til okkar í þriðja þátt til þess að fræða okkur um fjárfestingar. Hann heitir Baldur Thorlacius og er framkvæmdastjóri sölu- og viðskiptatengsla hjá Nasdaq á Íslandi. Við spurðum Baldur spjörunum úr og fengum hann til að svara spurningum á borð við: - Hverju er best að huga að áður en fjárfest er á verðbréfamarkaði? - Hvaða kennitölur er best að horfa á þegar maður er að skoða ársreikninga fyrirtækis? - Hvernig er best að dreifa áhættunni hér á Íslandi á verðbréfamarkaðnum? - Hvernig er best að fjárfesta á erlendum markaði? - Hvernig fjárfesti ég í nýsköpun?

Það sem þú vildir vita um fjárfestingar - Baldur ThorlaciusHlustað

18. jún 2021