Vaxtaverkir

Vaxtaverkir

Í fyrstu þremur þáttunum einblínum við á fjárfestingamarkaðinn, fólk virðist vera æst í að gera eitthvað annað við peningana sína en að láta þá rýrna inn á bankabók. Í þessum þætti förum við yfir allt sem þú vildir vita um stýrivexti, verðbólgu og rennum svo yfir helstu fjárfestinga- og sparnaðarleiðir. Ef þú ert nýkomin í sumarfrí frá skólanum og þyrstir strax aftur í smá lærdóm þá ertu á réttum stað.

Meldingar um stýrivexti og sparnaðarleiðirHlustað

03. jún 2021