Ávarpið

Ávarpið

Af hverju eru settir vondir molar í Mackintosh? Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta og viðskiptaþróunarstjóri Sorpu, ræðir við Bjarka um svartan föstudag, gerviþörf, breytt neyslumynstur og hvernig það er ekki alltaf allt eins og það sýnist í endurvinnslunni.

„Við þurfum að snúa frá þessu kaupa, nota, henda fyrirkomulagi“Hlustað

20. des 2023