VIÐ VITUM EKKERT

VIÐ VITUM EKKERT

HÆ! Í þessum þætti af Við Vitum Ekkert taka stelpurnar stöðuna eftir Eurovision partý helgarinnar. Þær ræða um hvað þeim fannst um keppnina sjálfa og lagið sem vann, veikindi og útlenskt læknadóp. Sem sagt farið út um allt og margt að gerast!!  Fylgið okkur á Instagram : www.instagram.com/vidvitumekkert

EUROVISION, DJAMM OG ÚTLENSKT DÓPHlustað

25. maí 2021